Íslenskar fasteignir

ÞEKKING - REYNSLA - FAGMENNSKA

crane.jpeg

 

Íslenskar fasteignir er sérhæft ráðgjafar- og fjárfestingarfélag á sviði fasteignaþróunar

Reynsla.jpg

REYNSLA

Starfsmenn Íslenskra fasteigna deila með sér áratuga reynslu af öllum þáttum sem snúa að þróun, fjármögnun og stjórnun fasteignaverkefna, þ.m.t. stýring framkvæmda, byggingaverkfræði, skipulagsferli, kostnaðar- og hagkvæmnisgreining, lögfræði, skjalagerð og fleira. 

knowledge.jpg

ÞEKKING

Þekking stafsmanna ÍF spannar öll svið fasteignaþrónunar, hvort sem er á undirbúnings- eða skipulagsstigi, framkvæmdastigi, við rekstur fasteigna eða sölu. ÍF tekur að sér allar gerðir fasteignaverkefna, þ.m.t. íbúðaverkefni, skrifstofuhúsnæði, hótelbyggingar og hjúkrunarheimili.

ÍF hefur tileinkað sér BREEAM vottunarferli meðfram stýringu framkvæmda.

fagmennska.jpg

FAGMENNSKA

Fasteignaþróun er flókið, tímafrekt og áhættusamt ferli þar sem einstaka ákvarðanir á þróunarferlinu skipta sköpum um arðsemi þegar upp er staðið. Rétt ákvarðanataka á réttum tíma byggir á reynslu, þekkingu og fagmennsku.

Hér má sjá hluta af þeim verkefnum sem eru og hafa verið í vinnslu hjá Íslenskum fasteignum ehf.


Hyatt Centric Hótel

Nýtt hótel að Laugavegi 176 í Reykjavík.

169 herbergi, veitingastaður, barir, fundarsalir og líkamsræktarstöð.

Framkvæmdin í BREEAM vottunarferli

Stærð 11.000m2.

Arkitekt: THG arkitektar.

Byggingarstjórnun: Íslenskar fasteignir.

Áætluð verklok: Haust 2026

Njarðarvellir

Íbúðir fyrir 55 ára og eldri í Reykjanesbæ.

54 íbúðir, 39 bílastæði.

Stærð: 3.900 m2.

Eftirlit: Íslenskar fasteignir.

Framkvæmdum lauk 2024.

Útilíf

Ný útivistarverslun í Skeifunni.

Byggingarstjórnun: Íslenskar fasteignir.

Framkvæmdum lauk 2023.

Orkureitur

Nýr borgarhluti við Laugardalinn.

BREEAM vottað skipulag.

Yfir 40.000m2, 436 íbúðir, verslanir og þjónusta.

Arkitektar: Alark arkitektar.

Verkfræðiráðgjöf: VSÓ ráðgjöf.

Fjárfestir og verkefnastjórnun: Íslenskar fasteignir.

Verkefni selt til framkvæmdaraðila 2022.

View 01 - Inngangur hótels.jpg

Edition Hótel

253 herbergja fimm stjörnu hótel við Austurbakka, miðbæ Reykjavíkur.

16.600 m2 auk tæknirýma og bílastæða.

Verslun, veitingastaðir, barir, setustofur, fundarsalir, samkomusalir, heilsulind og líkamsrækt.

Arkitekt: T. Ark.

Innanhúsarkitekt: Roman and Williams, Cambridge Associates 7.

Ljósahönnun: Isometrix.

Hljóðhönnun: Clair solutions.

Landslagshönnun: Landslag.

Umsjón fh. eiganda og byggingastjórn: Íslenskar fasteignir.

Verkefni lokið 2022.

 
Höfnin.jpg

Austurhöfn

71 íbúð og 2,700 fermetra verslunarrými ásamt 100 stæða bílakjallara við austurbakka í miðbæ Reykjavíkur.

Arkitekt: T. Ark.

Landslagshönnun: Landslag.

Umsjón, byggingarstjórn, markaðs- og sölustjórnun: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2022.

 
hafnarbraut 13-15.jpg

Hafnarbraut 13-15

54 íbúðir og 800 fermetrar af atvinnuhúsnæði ásamt bílastæðum í kjallara á Kársnesi, Kópavogi.

Arkitekt: Tröð

Verkfræðihönnun: Strendingur

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir

Verki lokið 2020.

 
karsnesbyggð112.PNG

Hafnarbraut 11

38 íbúðir og 5 vinnustofur ásamt bílastæðum í nýuppgerðu húsi á Kársnesi, Kópavogi.

Arkitekt: Zeppelín arkitektar.

Verkfræðihönnun: Verkhof verkfræðistofa.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2022.

 
4261-HB9-1.jpg

Hafnarbraut 9

24 íbúðir og 400 fermetra atvinnuhúsnæði ásamt bílastæðum í kjallara á Kársnesi, Kópavogi.

Arkitekt: Tröð

Verkfræðihönnun: Strendingur.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2020.

 
G16a+mynd.jpg

Grensásvegur 16A

Þáverandi húsi var breytt í þriggja stjörnu hótel með hækkun hússins um tvær nýjar hæðir. Bílastæðahús, sem nú stendur vestan við húsið, var rifið og endurbyggt sem íbúðir og hótelrými á tveimur hæðum með bílastæðum í kjallara.

Arkitekt: Alark.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2019.

 
HV78-bakhús Framhlið-unnin april.jpg

Hverfisgata 78

Þróun og framkvæmdir fyrir lúxus íbúðakeðjuna Reykjavík Residence. Um er að ræða endurbætur á framhúsi og nýbyggingu á bakhúsi við Hverfisgötu 78 í miðbæ Reykjavíkur.

Arkitekt: Ark stúdíó.

Verkfræðihönnun bakhús: Mannvit.

Verkfræðihönnun framhús: Verkhof.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2019.

 
Sóltún 1-3.jpg

Sóltún 1-3

44 nýjar öryggis- og þjónustuíbúðir með 58 bílastæðum í kjallara.

Verkfræðihönnun: VSB verkfræðistofa.

Umsjón og byggingarstjórnun: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2017.

 

Bryggjuvör 1-3 og Bakkabraut 2

Glæsileg hafnarbyggð vestast á Kársnesi í Kópavogi.

Deiliskipulagshöfundur: Atilier Arkitektar.

Verkefni selt 2023.

 
IMG_4456.jpg

Veghúsastígur 9A

Íslenskar fasteignir sáu um þróun fasteignaverkefnis fyrir lúxus íbúðahótelkeðjuna Reykjavík Residence. Um var að ræða endurbætur og nýbyggingu við Veghúsastíg 9A í miðbæ Reykjavíkur.

Arkitekt: Ark stúdíó.

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir.

Verki lokið 2019.

 
IMG_4396.JPG

Lindargata 11

Í samstarfi við Reykjavík Residence sáu Íslenskar fasteignir ehf. um umsjón með stækkun Lindargötu 11 sem eftir breytingar rúmar ellefu hótelíbúðir.

Arkitekt: Ark stúdíó

Umsjón og byggingarstjórn: Íslenskar fasteignir

Verki lokið 2019.

 
asbru_loftmynd_2006_640.jpg

Ásbrú

490 íbúðir & 29 atvinnuhúsnæði á einum gróskumesta stað Suðurnesja.

Verki lokið 2022.

 

Fyrir nánari upplýsingar um hin ýmsu verkefni, vinsamlegast hafið samband

test.jpg