Íslenskar fasteignir er sérhæft ráðgjafar- og fjárfestingarfélag á sviði fasteignaþróunar
REYNSLA
Starfsmenn Íslenskra fasteigna deila með sér áratuga reynslu af öllum þáttum sem snúa að þróun, fjármögnun og stjórnun fasteignaverkefna, þ.m.t. stýring framkvæmda, byggingaverkfræði, skipulagsferli, kostnaðar- og hagkvæmnisgreining, lögfræði, skjalagerð og fleira.
ÞEKKING
Þekking stafsmanna ÍF spannar öll svið fasteignaþrónunar, hvort sem er á undirbúnings- eða skipulagsstigi, framkvæmdastigi, við rekstur fasteigna eða sölu. ÍF tekur að sér allar gerðir fasteignaverkefna, þ.m.t. íbúðaverkefni, skrifstofuhúsnæði, hótelbyggingar og hjúkrunarheimili.
ÍF hefur tileinkað sér BREEAM vottunarferli meðfram stýringu framkvæmda.
FAGMENNSKA
Fasteignaþróun er flókið, tímafrekt og áhættusamt ferli þar sem einstaka ákvarðanir á þróunarferlinu skipta sköpum um arðsemi þegar upp er staðið. Rétt ákvarðanataka á réttum tíma byggir á reynslu, þekkingu og fagmennsku.
Hér má sjá hluta af þeim verkefnum sem eru og hafa verið í vinnslu hjá Íslenskum fasteignum ehf.
Fyrir nánari upplýsingar um hin ýmsu verkefni, vinsamlegast hafið samband.